Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
menningarhefð
ENSKA
cultural tradition
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Sambandið og aðildarríkin skulu, við mótun og framkvæmd á stefnum Sambandsins á sviði landbúnaðar, sjávarútvegs, flutningastarfsemi, innri markaðarins, rannsókna og tækniþróunar og geimvísinda, taka fullt tillit til velferðar dýra, sem skyni gæddra skepna, en virða jafnframt laga- eða stjórnsýsluákvæði og venjur í aðildarríkjunum, einkum að því er varðar trúarlegar athafnir, menningarhefðir og menningararfleifð tiltekinna svæða.

[en] In formulating and implementing the Unions agriculture, fisheries, transport, internal market, research and technological development and space policies, the Union and the Member States shall, since animals are sentient beings, pay full regard to the welfare requirements of animals, while respecting the legislative or administrative provisions and customs of the Member States relating in particular to religious rites, cultural traditions and regional heritage.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira